Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vinnulöggjöf
ENSKA
employment law
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... launamaður: einstaklingur sem nýtur verndar sem launamaður samkvæmt innlendri vinnulöggjöf og í samræmi við innlendar starfsvenjur;

[en] ... "employee" means any person who, in the Member State concerned, is protected as an employee under national employment law and in accordance with national practice;

Skilgreining
vinnulöggjöfin: samheiti yfir lög og reglur er lúta að réttindum og skyldum aðila vinnumarkaðarins
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/14/EB frá 11. mars 2002 um almennan ramma um upplýsingamiðlun til og samráð við starfsmenn innan Evrópubandalagsins sameiginleg yfirlýsing Evrópuþingsins, ráðsins og framkvæmdastjórnarinnar um fyrirsvar starfsmanna

[en] Directive 2002/14/EC of the European Parliament and of the Council of 11 March 2002 establishing a general framework for informing and consulting employees in the European Community - Joint declaration of the European Parliament, the Council and the Commission on employee representation

Skjal nr.
32002L0014
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira